fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Schalke 04 tapaði í sínum fyrsta leik – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 23. júlí 2021 20:39

Guðlaugur Victor Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórveldið Schalke 04 tapaði 1-3 á heimavelli fyrir Hamburger SV í 1. umferð næst efstu deildar Þýskalands í kvöld. Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni fyrir Schalke.

Simon Terodde kom heimamönnum yfir á 7. mínútu eftir stoðsendingu frá Marius Bulter. Robert Glatzel jafnaði fyrir Hamburger á 53. mínútu og liðið hreppti sigurinn á lokamínútunum með mörkum frá Moritz Heyer og Bakery Jatta.

Schalke 04 1 – 3 Hamburger SV 
1-0 Simon Terodde (‘7)
1-1 Robert Glatzel (’53)
1-3 Moritz Hayer (’86)
1-3 Bakery Jatta (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni