fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Jón Guðni lék allan leikinn í sigri

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 19:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í 3-1 sigri Hammarby á Maribor í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Tele2 Arena vellinum í Stokkhólmi.

Öll mörkin í leiknum komu í seinni hálfleik en það var Astrit Selmani sem gerði öll þrjú mörk heimamanna. Nino Sugelj jafnaði tímabundið metin fyrir Maribor á 60. mínútu.

Seinni leikur liðanna fer fram á Ljudski vellinum í Maribor næsta fimmtudag.

Lokatölur:

Hammarby 3 – 1 Maribor

1-0 Astrit Selmani (’55)
1-1 Nino Sugelj(’60)
2-1 Astrit Selmani (’64)
3-1 Astrit Selmani (’87)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag