fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Búningar frá annarri plánetu – sjáðu nýju útibúninga Tottenham

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 18:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýju útibúningar Tottenham eru vægast sagt skrautlegir en félagið birti myndir af þeim í dag með yfirskriftinni: „frá annarri plánetu.

Félagið nefndi einnig að það væri ómögulegt að líkja eftir þeim, en búningur af þessu tagi hefur aldrei sést í ensku úrvalsdeildinni áður.

Mynd af búningnum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni