fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sýnir hvernig hann varð að stjörnu á meðan hann fór á lán

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 10:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jesse Lingard er mættur aftur til Manchesterborgar eftir að hafa staðið sig frábærlega á láni hjá West Ham. Hann mætti þangað í janúar og náði að skora níu mörk í 16 leikjum.

Lingard hafði átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United og var ekki tíður gestur inni á vellinum. Það var þó ekki að ástæðulausu að hann náði að standa sig svona vel hjá West Ham en hann vann mikið fyrir þessum árangri.

Skjáskot/Instagram

Hann vann mikið í hugarfari sínu en hann hafði lent í nokkrum persónulegum áföllum áður en hann fór á lán. Hann var mikið með þjálfaranum Alexandros Alexiadis sem aðstoðaði hann við að halda hausnum í góðu lagi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by JLingz (@jesselingard)

Hann skrifaði hvatningarorð á töflu sem hann leit á þegar hlutirnir gengu illa. Knattspyrnumenn geta svo sannarlega litið upp til hans þar sem það er ekki auðvelt að ná að rísa upp úr öskunni líkt og Lingard gerði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára