fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sýnir hvernig hann varð að stjörnu á meðan hann fór á lán

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 10:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jesse Lingard er mættur aftur til Manchesterborgar eftir að hafa staðið sig frábærlega á láni hjá West Ham. Hann mætti þangað í janúar og náði að skora níu mörk í 16 leikjum.

Lingard hafði átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United og var ekki tíður gestur inni á vellinum. Það var þó ekki að ástæðulausu að hann náði að standa sig svona vel hjá West Ham en hann vann mikið fyrir þessum árangri.

Skjáskot/Instagram

Hann vann mikið í hugarfari sínu en hann hafði lent í nokkrum persónulegum áföllum áður en hann fór á lán. Hann var mikið með þjálfaranum Alexandros Alexiadis sem aðstoðaði hann við að halda hausnum í góðu lagi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by JLingz (@jesselingard)

Hann skrifaði hvatningarorð á töflu sem hann leit á þegar hlutirnir gengu illa. Knattspyrnumenn geta svo sannarlega litið upp til hans þar sem það er ekki auðvelt að ná að rísa upp úr öskunni líkt og Lingard gerði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer