fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool gagnrýnir Benitez harkalega – „Gerrard sá um allt“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 19:45

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpool er greinilega ekki hrifinn af Rafael Benitez og hans þjálfarafræðum.

Rafa Benitez var kynntur sem nýr þjálfari Everton fyrr í mánuðinum og var sú ráðning mikið gagnrýnd enda stýrði Benitez Liverpool til fjölda ára við góðan orðstír. Pennant virðist vera sammála gagnrýnisröddum þegar hann rifjaði upp hvernig það var að vera leikmaður undir stjórn Spánverjans.

„Leikmenn bregðast örugglega mismunandi við Rafa“, sagði Pennant við talkSPORT.

„Í mínum augum var hann ekki góður stjóri mann á mann. Það vantaði mikið upp á það. Steven Gerrard og Jamie Carragher hafa einnig talað um það opinberlega.“

„Mér fannst erfitt að þurfa að tala við hann, jafnvel um taktík á vellinum.“

„Hann kom ekki til þín og náði í þig og talaði um það sem þurfti að ræða. Hann lét Gerrard sjá um það. Sérstaklega í stóru leikjunum, þá sagði hann ekkert heldur sá Gerrard um það,“ sagði Pennant við talkSPORT.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi