fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Eintracht Frankfurt hefur enn áhuga á Jens Petter Hauge

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 13:32

Jens Petter Hauge of AC Milan during the Serie A match between SSC Napoli and AC Milan at Stadio San Paolo Naples Italy on 22 November 2020 . (Photo by Franco Romano/NurPhoto via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska liðið Eintracht Frankfurt hefur enn áhuga á Norðmanninum efnilega Jens Petter Hauge. Hauge leikur fyrir risana í AC Milan á Ítalíu en hefur verið orðaður við önnur félög undanfarna mánuði.

AC Milan hafnaði boði í leikmanninn upp á 8 milljónir evra. Þeir eru sagðir vilja 12 milljónir evra fyrir sölu á vængmanninum sem gekk til liðs við félagið í fyrra. Eintracht Frankfurt ætla sér að gera annað boð en hann er sagður ofarlega á listanum hjá þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“