fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Eintracht Frankfurt hefur enn áhuga á Jens Petter Hauge

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 13:32

Jens Petter Hauge of AC Milan during the Serie A match between SSC Napoli and AC Milan at Stadio San Paolo Naples Italy on 22 November 2020 . (Photo by Franco Romano/NurPhoto via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska liðið Eintracht Frankfurt hefur enn áhuga á Norðmanninum efnilega Jens Petter Hauge. Hauge leikur fyrir risana í AC Milan á Ítalíu en hefur verið orðaður við önnur félög undanfarna mánuði.

AC Milan hafnaði boði í leikmanninn upp á 8 milljónir evra. Þeir eru sagðir vilja 12 milljónir evra fyrir sölu á vængmanninum sem gekk til liðs við félagið í fyrra. Eintracht Frankfurt ætla sér að gera annað boð en hann er sagður ofarlega á listanum hjá þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer