fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Pierluigi Gollini semur við Tottenham

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 09:02

Pierluigi Gollini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur samið við Atalanta um lán á markverðinum þeirra Pierluigi Gollini. Lánssamningurinn rennur út árið 2022 en það er ákvæði í samningnum um að framlengja til 2023, sem og möguleiki á að kaupa leikmanninn á 13 milljónir punda að láni loknu.

Gollini er 26 ára gamall. Hann varði tveimur árum í akademíunni hjá Manchester United áður en hann gekk til liðs við Verona, og síðar við Aston Villa. Hann hefur verið meðlimur í ítalska landsliðinu í nokkur ár og er talinn einn besti markvörðurinn í ítölsku A deildinni. Hann er líklega hugsaður sem arftaki Hugo Lloris.

Tottenham er einnig sagt hafa áhuga á miðverðinum Cristian Romero, liðsfélaga Gollini hjá Atalanta, en ekkert samkomulag hefur náðst um hann enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga
433Sport
Í gær

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer
433Sport
Í gær

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín
433Sport
Í gær

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur