fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Pétur Theodór búinn að skrifa undir hjá Blikum

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 19. júlí 2021 20:08

Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Theodór Árnason hefur skrifað undir samning hjá Breiðablik. Þetta segir á Twitter-síðu Dr. Football hlaðvarpsins. Þar segir að framherjinn knái hafi nú þegar skrifað undir og muni ganga til liðs við félagið eftir tímabilið.

Pétur Theodór Árnason er leikmaður Gróttu í Lengjudeildinni en hann er markahæsti maður deildarinnar með 13 mörk. Þá var hann markahæstur í deildinni þegar Grótta komst eftirminnilega upp í efstu deild sumarið 2019. Hann skoraði 3 mörk fyrir Gróttu í Pepsi-Max deildinni á síðasta tímabili þegar Grótta féll aftur niður í Lengjudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni