fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Koeman ósáttur við leikjaálagið á hinum unga Pedri

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 19. júlí 2021 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman stjóri Barcelona er ósáttur við leikjaálagið á hinum 18 ára gamla Pedri. Pedri lék nánast alla leikina með Barcelona á síðasta tímabili og var frábær með Spáni á EM í sumar þar sem liðið komst í undanúrslit en féll úr leik í vítaspyrnukeppni. Pedri er staddur í Tókýó um þessar mundir með spænska landsliðinu þar sem það undirbýr keppni á Sumarólympíuleikunum. Ef Spánn kemst í úrslit gæti Pedri endað á því að leika 72 leiki á einu keppnistímabili.

Margir vilja meina að þetta séu of margir leikir fyrir hinn unga Pedri, sérstaklega í ljósi þess að hann mun mæta aftur til Barcelona fáeinum dögum áður en Spænska deildin fer af stað. Ronald Koeman hrósaði Pedri í hástert en var sömuleiðis ósáttur við leikjaálagið á ungstirninu.

Pedri var stórkostlegur á EM. Hann er aðeins 18 ára gamall en sýndi mikinn þroska í leik sínum,“ sagði hann í viðtali við Marca.

Hann er alltaf að bæta sig, og hann er hógvær og afslappaður drengur. Hann lifir fyrir fótbolta. Hann er gott dæmi um hvernig maður á að vera sem ungur leikmaður í Barcelona.“

Koeman bætti við: „Þetta er synd. Við höfum fulla trú á honum, hann hefur engar áhyggjur en það er búist við miklu af honum á næstu leiktíð. Það er mikilvægt fyrir okkur í grunninn að ungir leikmenn finni að þeir séu á réttum stað til að fá tækifæri til að sanna sig.

Pedri hefur spilað mikið. Við ættum að gefa honum eins mikla hvíld og hann þarf á að halda í sumar. Eins og Guardiola sagði, það er of mikið að leika á tveimur stórmótum á einu sumri, en við getum ekkert að því gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu