fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Gabriel Heinze látinn taka poka sinn

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 19. júlí 2021 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska félagið Atlanta United sem leikur í MLS deildinni tilkynnti í gær að Gabriel Heinze þjálfari liðsins hefði verið látinn taka poka sinn. Rob Valentino aðstoðarþjálfari tekur tímabundið við stjórnvölunum. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að ólík vandamál sem tengjast daglegri stýringu liðsins hafi verið orsökin að brottrekstrinum.

Þetta var svo sannarlega ekki ákvörðun sem við vildum taka á þessum tíma keppnistímabilsins, en þetta var rétta ákvörðunin í stöðunni,“ sagði Darren Eales, forseti félagsins.

Gabi er klár þjálfari og óneitanlega ástríðufullur um starf sitt og fótbolta almennt. Við erum honum þakklátir fyrir samstarfið og óskum honum alls hins besta í framtíðinni.

Heinze tók við Atlanta United í fyrra eftir tvö og hálft ár við stjórnvölinn hjá Argentíska liðinu Velez Sarsfield. Atlanta vann fjóra, gerði átta jafntefli og tapaði fimm leikjum undir hans stjórn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð