fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Everton staðfestir að leikmaðurinn sem var handtekinn sé þeirra

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. júlí 2021 23:38

Goodison Park, heimavöllur Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnufélagið Everton hefur staðfest að leikmaðurinn sem var handtekinn á dögunum sé leikmaður sem spilar með aðalliði félagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu, sem er eftirfarandi:

„Everton staðfestir að félagið hefur vikið leikmanni úr starfi vegna lögreglurannsóknar. Félagið mun halda áfram að aðstoða yfirvöld við rannsókn málsins og greiða úr fyrirspunum þeirra. Félagið mun  ekki gefa út frekari yfirlýsingar að svo stöddu.“

31 árs leikmaður í ensku úrvalsdeildinni grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Líkt og komið hefur fram er um að ræða 31 árs leikmann sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Greint hefur verið frá því að húsleit hafi verið gerð á heimili leikmannsins í þessum mánuði. Síðastliðinn föstudag hafi hann svo verið tekinn til yfirheyrslu hjá lögreglu en látinn laus að henni lokinni.

Í fréttum hefur komið fram að hald hafi verið lagt á marga muni í húsleitinni og lögregla hafi lagt spurningar fyrir leikmanninn í tengslum við meint alvarleg afbrot.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Í gær

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning