Sindri Hrafn Jónsson skoraði glæsilegt mark í viðureign KÁ og Hörður Ísafirði í 4. deild karla í fótbolta í fyrradag. KÁ voru 3-2 yfir á á lokasekúndum leiksins þegar að boltinn hrökk til Sindra langt fyrir utan teig og hann smellti honum í fjærhornið. KÁ vann leikinn 4-2 og styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar.
Markið má sjá hér að neðan.
Flottasta mark 4. Deildar frá upphafi!@AstriPodcast @MBodvarsson pic.twitter.com/opmKJpt1Y4
— Máni Mar (@moonmar82) July 16, 2021