fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Raul Jimenez spilaði 34 mínútur í æfingaleik

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez tók þátt í sínum fyrsta leik fyrir Wolves á laugardaginn síðan hann höfuðkúpubrotnaði í nóvember á síðasta ári.

Mexíkóinn átti skot úr aukaspyrnu sem small í slánni en tókst ekki að skora í fyrsta leik sínum í átta mánuði. Hann byrjaði leikinn en var skipt af velli eftir 34. mínútur í 1-0 tapi fyrir Crewe í æfingaleik liðanna á Mornflake vellinum.

Jimenez klæðist nú sérhönnuðum höfuðbúnaði sem hann notar bæði á æfingum og í leikjum. Honum var frjálst að æfa með liðinu í maí en þurfti að bíða þangað til í þessari viku eftir að hitta liðsfélagana og nýja stjórann, Bruno Lage sem tók við félaginu í sumar eftir brottför Nuno Espirito Santo.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham