fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Man United hafði betur gegn Rooney og félögum

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 13:59

Wayne Rooney,stjóri Derby County

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hafði betur gegn Rooney og lærlingum hans í Derby í æfingarleik liðanna á Pride Park í dag.  United vann leikinn 2-1 þar sem Tahith Chong og Facundo Pellistri skoruðu fyrir þá rauðklæddu en Colin-Kazim Richards minnkaði muninn fyrir Derby County á 70. mínútu með góðu skoti fyrir utan teig.

Tom Heaton spilaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United en hann byrjaði í markinu í fyrri hálfleik áður en Lee Grant kom inn á í þeim seinni.  Jesse Lingard spilaði einnig sinn fyrsta leik fyrir félagið í meira en sex mánuði og var nærri því að skora í seinni hálfleik en skot hans small í slánni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham