fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Hjörtur kveður Bröndby – „Takk fyrir mig“

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 18. júlí 2021 12:19

Hjortur Hermannsson og félagar hans í Brondby fagna hér marki í leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson tilkynnti á Twitter í fyrradag að hann væri á förum frá dönskum meisturum Bröndby eftir 5 ára veru. Hann vann tvo titla með félaginu, danska bikarinn árið 2018 og dönsku Superliga í fyrra.

,,Eftir 5 ár og 150 leiki er félagið komið aftur þar sem það á heima, á toppi dönsku deildarinnar. Ég vil þakka stuðningsmönnum, liðsfélögum, starfsmönnum og öllum í Bröndby fyrir mig. Ég vonast til að sjá ykkur aftur. Einu sinni Bröndby, ávallt Bröndby,“ sagði Hjörtur í kveðju sinni.

Hann mun leika með Pisa í ítölsku B-deildinni á næsta tímabili.

Færlsuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag