fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Þetta eru 10 bestu miðverðir í heiminum í dag – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðverðir eru gríðarlega mikilvægir í fótbolta en spilamennska þeirra hefur þróast mikið síðustu ár. Sport Bible tók saman lista yfir þá 10 bestu í heiminum í dag. Notast var við ýmsa tölfræði frá WhoScored yfir alla miðverði á síðasta tímabili ásamt því að meta árangur og framlag síðustu ár.

Ruben Dias er í toppsæti listans en hann átti frábært tímabil með Manchester City og var af mörgum talinn leikmaður tímabilsins. Guardiola hafði lengi reynt að finna hinn fullkomna varnarmann í leikkerfið og það gekk loksins núna.

Marquinhos er í 2. sæti listans en hann leikur með stjörnum prýddu liði PSG. Virgil van Dijk situr í 3. sætinu þrátt fyrir að hafa aðeins byrjað fimm deildarleiki á tímabilinu og verið frá stærstan hluta tímabilsins vegna meiðsla eftir hræðilega tæklingu Pickford. Hér að neðan má sjá listann yfir þá 10 bestu.

1. Ruben Dias
2. Marquinhos
3. Virgil van Dijk
4. Harry Maguire
5. Milan Skriniar
6. Raphael Varane
7. John Stones
8. Mats Hummels
9. Aymeric Laporte
10. Jose Fonte

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Í gær

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool