fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Segir Donnarumma ekki vera besta markmann í heimi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 11:00

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianlugi Donnarumma getur ekki verið talinn besti markmaður í heimi þar sem Real Madrid og Barcelona reyndu ekki við hann samkvæmt Antonio Cassano, fyrrum framherja Ítalíu.

Donnarumma var frábær fyrir Ítalíu í sumar á EM 2020 en liðið varð heimsmeistari eftir sigur á Englendingum í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Markmaðurinn ungi varði víti frá Jadon Sancho og Bukayo Saka í vítaspyrnukeppninni. Hann var einnig valinn leikmaður mótsins ásamt því að vera í liði mótsins.

Donnarumma yfirgaf AC Milan í lok síðasta tímabils og samdi við PSG á frjálsri sölu síðasta miðvikudag. Cassano er þó ekki á því að hann geti talist sem besti markmaður í heimi ef stærstu klúbbarnir í boltanum voru ekki á eftir honum.

„Ef hann er besti markmaður í heimi, afhverju eru þá Bayern Munich, Real Madrid og Barcelona á eftir honum?“ sagði Cassano við Chrisitan Vieria á sjónvarpsstöðinni Twitch.

„Manuel Neuer er 36 ára. Ef hann er besti markmaðurinn í heiminum þessa stundina taktu þá slaginn við Courtois og Ter Stegen og sendu þá á bekkinn. En í staðinn fer hann til PSG.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag