fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Vestri sigraði Þrótt í fyrsta leiknum undir stjórn Jóns Þórs

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 15:24

Samúel og Jón Þór þjálfari liðsins. Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri tók á móti Þrótti Reykjavík í lokaleik 12. umferðar Lengjudeildar karla í dag. Þetta var fyrsti leikur Vestra undir stjórn Jóns Þórs en hann tók við af Heiðari Birni Torleifssyni sem hætti nýlega með liðið.

Hinrik Harðarson kom Þrótti yfir í byrjun leiks. Pétur Bjarnason jafnaði leikinn í seinni hálfleik og Nikolaj Madsen skoraði sigurmarkið fyrir Vestra og tryggði þeim 3 mikilvæg stig.

Vestri fer upp í 5. sæti með sigrinum, fimm stigum frá 2. sæti. Þróttur er enn í 11. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Vestri 2 – 1 Þróttur
0-1 Hinrik Harðarson
1-1 Pétur Bjarnason
2-1 Nikolaj Madsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag