fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Kyle Walker í góðum gír með landsliðsfélögunum á Mykonos

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 11:45

Walker / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku landsliðsstjörnurnar Mason Mount, Luke Shaw, Kyle Walker og Declan Rice eru allir saman í fríi á Mykonos eftir EM 2020.

England fór alla leið í úrslitaleikinn á EM þar sem liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Ítalaíu.

Leikmennirnir sáust njóta sín á veitingastað og taka undir með laginu Sweet Caroline. Shaw og Mount trommuðu í borðið í takt við lagið á meðan Walker var ber að ofan og veifaði bolnum og naut sín vel. Það hefur verið afar vinsælt síðustu ár hjá knattspyrnumönnum að eyða sumarfríinu í Mykonos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag