Það er óhætt að knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo hafi birt rándýra mynd af sér á Twitter í dag.
Á myndinn er Portúgalinn ansi huggulegur til fara og skartar svakalegu úri.
Með myndinn skrifaði hann svo einfaldlega ,,eigið góða helgi öllsömul.“
Ronaldo, sem leikur með Juventus á Ítalíu, er nú í sumarfríi. Hann tók þátt í Evrópumótinu með portúgalska landsliðinu fyrr í sumar. Liðið féll þó úr leik strax í 16-liða úrslitum. Ronaldo hefur því haft nægan tíma til að hafa það náðugt með fjölskyldunni.
Myndina sem Ronaldo birti í dag má sjá hér fyrir neðan.
A good weekend to everyone 😎🙏🏽 pic.twitter.com/BRklRcvbxI
— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 16, 2021