fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sonur Maradona lætur í ljós skoðun sína á Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Diego Maradona yngri, sonur hins eina sanna Maradona, segist elska Lionel Messi. Hann segir hann vera þann hæfileikaríkasta í sögunni.

Maradona eldri er einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar. Messi hefur oft verið borinn saman við hann. Sonurinn telur það hafa verið erfitt fyrir Messi.

,,Sá sem gagnrýnir Messi skilur ekki fótbolta. Það var mjög erfitt fyrir hann að vera borinn saman við föður minn en ég dýrka Messi, ég elska hann,“ sagði sonur Maradona.

Þrátt fyrir að margir telji pabba hans vera þann besta sem hefur nokkurn tímann leikið knattspyrnu þá segir Maradona yngri Messi vera þann hæfileikaríkasta.

,,Enginn í sögu fótboltans býr yfir hans hæfileikum. Ég er svo glaður með að hann hafi unnið Suður-Ameríkukeppnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband