fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar fögnuðu góðum árangri með því að fá sér húðflúr

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 20:30

Angel Di Maria og Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Argentínu á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínumaðurinn Angel Di Maria og Ítalinn Gianluigi Donnarumma fögnuðu fyrstu titlunum með landsliðum sínum með því að fá sér húðflúr. Myndir af húðflúrunum má sjá neðst í fréttinni.

Di Maria vann Suður-Ameríkubikarinn á dögunum. Lið hans vann Brasilíu í úrslitaleiknum. Hann fékk sér mynd af verðlaunabikarnum húðflúraða á sig.

Hinn ungi Donnarumma vann Evrópumótið með Ítalíu. Lið hans vann England í úrslitaleiknum. Húðflúr hans var ,líkt og hjá Di Maria, verðlaunabikarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband