fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Tóku sjálfu skælbrosandi – Andstæðingur í sárum í bakgrunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skondin mynd gengur nú um netheima þar sem Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, fagnar sigri á Evrópumótinu með leiðan enskan landsliðsmann, Harry Maguire, í bakgrunni.

Eins og flestir vita varð Ítalía Evrópumeistari í fótbolta eftir sigur á Englandi í úrslitaleik síðustu helgi. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Eftir leik gekk Bonucci á als oddi og má meðal annars sjá hann á sjálfu (e. selfie) með blaðamanni þar sem þeir eru skælbrosandi.

Það sem er athugavert við myndina er að í bakgrunni er Maguire, eðlilega mjög leiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband