fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Kláraði læknisskoðun og skellti sér beint upp í einkaþotu – Nýr liðsfélagi með í för

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 14:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Mirror þá lauk Jadon Sancho læknisskoðun hjá Manchester United áður en hann skellti sér svo beint í sumarfrí með einkaþotu.

Félagaskipti Sancho hafa verið yfirvofandi undanfarið. Leikmaðurinn er á leið til Man Utd frá Borussia Dortmund á 73 milljónir punda. Aðeins á eftir að staðfesta skiptin.

Með Sancho í för var nýr liðsfélagi hans hjá Manchester United, Marcus Rashford.

Báðir eru þeir nú komnir í sumarfrí eftir að hafa leikið með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Þar fór England alla leið í úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus