fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sakar Boris um lygar í baráttunni gegn kynþáttaníði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 15:00

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú sparkspekingur, Gary Neville, sakar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um lygar eftir að sá síðarnefndi kvaðst ,,alltaf hafa sagt það vera rangt að baula á enska landsliðsmenn.“

Fjöldi knattspyrnumanna hefur frá því síðasta sumar kropið á kné fyrir leiki til að styðja við Black Lives Matter hreyfinguna. Byrjað var á þessu í kjölfar þess að lögreglumaðurinn Derek Chauvin myrti George Floyd í Minneapolis í fyrra.

Þegar enska landsliðið hefur kropið á kné fyrir leiki er hins vegar alltaf hluti stuðningsmanna liðsins sem lætur óánægju sína í ljós með því að baula á liðið.

Talsmaður Johnson neitaði á dögunum að fordæma þessa hegðun stuðningsmanna.

Það fór svo gegn því sem Johnson sjálfur sagði síðar um að hann hafi allt sagt hegðun þeirra stuðningsmanna sem baula ekki eiga rétt á sér.

Eftir að Sky News birti myndband á Twitter af Boris halda þessu fram endurtísti (e. reetweet) Neville færslunni og skrifaði einfaldlega ,,lygari“ við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands