fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sakar Boris um lygar í baráttunni gegn kynþáttaníði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 15:00

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú sparkspekingur, Gary Neville, sakar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um lygar eftir að sá síðarnefndi kvaðst ,,alltaf hafa sagt það vera rangt að baula á enska landsliðsmenn.“

Fjöldi knattspyrnumanna hefur frá því síðasta sumar kropið á kné fyrir leiki til að styðja við Black Lives Matter hreyfinguna. Byrjað var á þessu í kjölfar þess að lögreglumaðurinn Derek Chauvin myrti George Floyd í Minneapolis í fyrra.

Þegar enska landsliðið hefur kropið á kné fyrir leiki er hins vegar alltaf hluti stuðningsmanna liðsins sem lætur óánægju sína í ljós með því að baula á liðið.

Talsmaður Johnson neitaði á dögunum að fordæma þessa hegðun stuðningsmanna.

Það fór svo gegn því sem Johnson sjálfur sagði síðar um að hann hafi allt sagt hegðun þeirra stuðningsmanna sem baula ekki eiga rétt á sér.

Eftir að Sky News birti myndband á Twitter af Boris halda þessu fram endurtísti (e. reetweet) Neville færslunni og skrifaði einfaldlega ,,lygari“ við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband