fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Roma bíður eftir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 17:00

Granit Xhaka lætur skapið stundum hlaupa með sig í gönur. Hér tekur hann leikmann Burnley hálstaki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska félagið AS Roma bíður nú eftir því að Arsenal klári kaupin á miðjumanninnum Albert Sambi Lokonga svo Ítalirnir geti klófest Granit Xhaka. Fabrizio Romano greinir frá.

Xhaka hefur verið orðaður við Roma í allt sumar. Talið er mjög líklegt að hann endi þar.

Viðræðurnar á milli Arsenal og Roma eru í fullum gangi. Xhaka vill sjálfur komast til ítölsku höfuðborgarinnar.

Lokonga er tvítugur miðjumaður sem leikur með Anderlecht. Hann er talinn eiga að leysa Xhaka af hólmi á miðjum vellinum.

Arsenal hefur nú þegar náð saman um kaupverð við belgíska félagið. Aðeins er tímaspursmál um það hvenær Lokonga verður kynntur sem leikmaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Í gær

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni