fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

OB vann Íslendingaslaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 20:23

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um Íslendingaslag var að ræða í opnunarleik dönsku úrvalsdeildarinnar á dag. Þá vann OB góðan útisigur á Midtjylland.

Bashkim Kadri og Jorgen Skjelvik skoruðu mörk OB í 1-2 sigri. Pione Sisto gerði mark heimamanna.

Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB í dag og lék hann í rúmar 70 mínútur.

Mikael Neville Anderson kom inn á sem varamaður fyrir Midtjylland. Hann spilaði um tíu mínútur.

Þá sat markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson á varamannabekk heimamanna í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband