fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

,,Mestu vonbriðgin í íslenskum fótbolta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 09:15

Frá Extra-vellinum, heimavelli Fjölnis.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímabil Fjölnis í Lengjudeild karla í ár hefur verið vonbrigði hingað til. Liðið er í sjötta sæti deildarinnar, 6 stigum frá öðru sæti þegar mótið er rúmlega hálfnað. Fjallað var um stöðu liðsins í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær.

,,Mestu vonbrigðin í íslenkum fótbolta myndi ég segja, ekkert flóknara en það,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, einn af sérfræðingum þáttarins, um Fjölni.

Fjölnir féll úr efstu deild í fyrra. Liðinu tókst ekki að vinna leik þar. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi, segir það hafa verið mistök að hafa Ásmund Arnarsson áfram sem þjálfara liðsins eftir tímabilið í fyrra.

,,Ási er frábær þjálfari og ég get skoðað ferilinn hans, hann er búinn að gera frábæra hluti. En ef þú vinnur ekki leik heilt tímabil, ferð inn í nýtt, það er súrt. Í staðinn fyrir að það komi inn einhver nýr, fyrir hann og fyrir félagið,“ sagði Hjörvar.

Sem fyrr segir er Fjölnir 6 stigum frá öðru sæti, sæti sem gefur þátttökurétt í efstu deild að ári. Kristján Óli Sigurðsson segir þá ekki eiga möguleika í að blanda sér í baráttuna um að fara upp.

,,ÍBV, Kórdrengir og Grindavík eru liðin sem geta farið upp, með Fram það er að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Í gær

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni