fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Man Utd að taka tvo frá Madríd? – Lingard gæti farið í hina áttina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 09:29

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun greindi frá því í gær að Manchester United vildi fá bæði Raphael Varane, miðvörð Real Madrid og Kieran Trippier, hægri bakvörð Atletico Madrid, til liðs við sig í sumar. Fleiri enskir miðlar tóku tíðindin upp í kjölfarið.

Samtals myndu leikmennirnir kosta 68 milljónir punda, þar af færu 50 í hinn 28 ára gamla Varane. Sá á eitt ár eftir af samningi sínum við Real.

Ef bæði félagskiptin ganga upp þá verður Man Utd samtals búið að eyða um 140 milljónum punda í sumar. Jadon Sancho er að ganga í raðir félagsins á 73 milljónir punda.

Þá segir 90min frá því að Atletico hefði áhuga á Jesse Lingard, leikmanni Man Utd.

Lingard fór á kostum á láni hjá West Ham seinni hluta síðustu leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Í gær

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni