fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Arsenal treystir Rúnari ekki – Horfa til markvarðanna sem féllu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 12:00

Rúnar Alex er á láni hjá Leuven frá Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er í leit að varamarkverði til að veita Bernd Leno samkeppni á næstu leiktíð og eru tveir leikmenn á óskalistanum. David Ornstein greinir frá.

Félagið hefur mikinn áhuga á því að fá Aaron Ramsdale frá Sheffield United.

Þá horfir Arsenal einnig til Sam Johnstone, markvarðar West Bromwich Albion.

Báðir eiga þessi æeikmenn það sameiginlegt að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni með sínum liðum á síðustu leiktíð.

Rúnar Alex Rúnarsson er á mála hjá Arsenal. Miðað við fregnirnar verður honum ekki treyst til að vera markvörður númer tvö hjá liðinu. Hann hefur til að mynda verið orðaður við brottför til Tyrklands.

Rúnar var varamarkvörður Arsenal fyrri hluta síðustu leiktíðar. Hann lék sex leiki fyrir félagið á því tímabili.

Í janúar fékk liðið hins vegar Mat Ryan lánaðan frá Brighton til að vera Leno til halds og trausts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Í gær

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni