fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arsenal treystir Rúnari ekki – Horfa til markvarðanna sem féllu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 12:00

Rúnar Alex er á láni hjá Leuven frá Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er í leit að varamarkverði til að veita Bernd Leno samkeppni á næstu leiktíð og eru tveir leikmenn á óskalistanum. David Ornstein greinir frá.

Félagið hefur mikinn áhuga á því að fá Aaron Ramsdale frá Sheffield United.

Þá horfir Arsenal einnig til Sam Johnstone, markvarðar West Bromwich Albion.

Báðir eiga þessi æeikmenn það sameiginlegt að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni með sínum liðum á síðustu leiktíð.

Rúnar Alex Rúnarsson er á mála hjá Arsenal. Miðað við fregnirnar verður honum ekki treyst til að vera markvörður númer tvö hjá liðinu. Hann hefur til að mynda verið orðaður við brottför til Tyrklands.

Rúnar var varamarkvörður Arsenal fyrri hluta síðustu leiktíðar. Hann lék sex leiki fyrir félagið á því tímabili.

Í janúar fékk liðið hins vegar Mat Ryan lánaðan frá Brighton til að vera Leno til halds og trausts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband