fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa mútað öryggisverði til að fá að fara inn á völlinn – ,,Settu peninginn í vasann minn á meðan ég leita á þér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 09:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestur sem fór miðalaus inn á Wembley á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudag hefur viðurkennt að hann hafi mútað öryggisverði til að komast inn. Maðurinn ræddi við Guardian. 

Það skapaðist mikil ringulreið fyrir utan Wembley fyrir úrslitaleikinn. Þar var allt of mikið af fólki samankomið, fjöldi fólks var ekki með miða á völlinn en ætlaði sér samt inn. Á endanum komst nokkur fjöldi inn á völlinn án miða.

Maðurinn sem ræddi við Guardian segir að hægt hafi verið að múta sumum öryggisvörðum fyrir allt niður í 20 pund (um 3500 íslenskar krónur).

,,Settu peninginn í vasann minn á meðan ég leita á þér,“ á einn öryggisvörður að hafa sagt við manninn sem um ræðir. Sá borgaði 120 pund (rúmar 20 þúsund íslenskar krónur).

Málið þykir auðvitað grafalvarlegt, enda erfitt að hafa hemil á hlutunum þegar ekki einu sinni þeir sem vinna við það sinna hlutverki sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti