fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Þetta eru bestu félagsliðin í dag – Fjögur ensk lið á topp 10

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 07:00

Pep Guardiola með bikarinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er besta fótboltalið í heimi samkvæmt tölfræðiútreikningum FiveThirtyEight. Manchester City átti flott tímabil undir stjórn Pep Guardiola og var liðið óstöðvandi á tímabili. Liðið vann ensku úrvalsdeildina í fimmta skipti og Carabao bikarinn. Þá komst liðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti en þar hafði Chelsea betur.

Þrjú ensk lið komast á topp 10 listann ásamt Manchester City en það eru Chelsea, Liverpool og Manchester United.

Hér að neðan má sjá listann yfir 10 bestu félagsliðin í heimi samkvæmt FiveThirtyEight.

1.Manchester City
2.Bayern Munich
3.Chelsea
4.Barcelona
5.Liverpool
6.RB Leipzig
7.Real Madrid
8.Manchester United
9.Paris Saint-Germain
10.Borussia Dortmund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina