fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna í næstu umferð Sambandsdeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur, Breiðablik og FH munu öll vera á meðal þátttökuliða í 2. umferð Sambandsdeildar UEFA.

Valur datt úr leik gegn Dinamo Zagreb í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og fer því niður í Sambandsdeildina. Þar mun liðið mæta Noregsmeisturum Bodo/Glimt.

Breiðablik sló Racing Union úr leik, samanlagt 4-2, liðið mætir norska liðinu Austria Vín í 2. umferð.

FH sló út Sligo Rovers. Samanlagt fór þeirra einvígi 3-1. FH mætir Rosenborg í næstu umferð.

Því miður tókst Stjörnunni ekki að fylgja íslensku liðunum í 2. umferð keppninnar. Liðið datt úr leik gegn Bohemians í kvöld.

Íslensku liðin í 2. umferð Sambandsdeildarinnar

Valur-Bodo/Glimt – Fyrri leikur að Hlíðarenda þann 22. júlí

Austria Vín-Breiðablik – Fyrri leikur í Austurríki þann 22. júlí

FH-Rosenborg – Fyrri leikur í Kaplakrika þann 22. júlí

Seinni leikirnir fara svo fram viku síðar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands