fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Svona lifir moldríkur eigandi knattspyrnuliðs lífinu – Á 19 milljarða snekkju og er vinur Tiger Woods

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jow Lewis, eigandi Tottenham, er ekki svo mikið í sviðsljósinu. Hann mætir til að mynda ekki mikið á völlinn er liðið spilar knattspyrnuleiki. Lewis einbeitir sér frekar að lúxuslífi sínu á Karíbahafinu, þar sem hann dvelur oft á tíðum á rándýrri snekkju sinni.

Lewis er 84 ára gamall. Hann ólst upp í lítilli íbúð í Vestur-Lundúnum en hefur svo sannarlega unnið sig upp þaðan. Hann opnaði til að mynda fjölda veitinga -og skemmtistaða í borginni á síðustu öld. Í dag er Lewis hann metinn á um 4,3 milljarða punda.

Milljarðamæringurinn býr stærstan hluta árs á snekkju sinni á Karíbahafinu. Snekkjan er metin á rúma 19 milljarða íslenskra króna.

Lewis er góður vinur golfarans Tiger Woods. Sá síðarnefndi hefur til að mynda kallað Lewis læriföður sinn í viðskiptum.

Lewis á einnig veglegt safn af listaverkum eftir listamenn á borð við Picasso, Chagall, Matisse og Miros.

Snekkja Lewis sem er metin á um 19 milljarða íslenskra króna.
Lewis og Tiger Woods eru góðir félagar. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti