fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Svona lifir moldríkur eigandi knattspyrnuliðs lífinu – Á 19 milljarða snekkju og er vinur Tiger Woods

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jow Lewis, eigandi Tottenham, er ekki svo mikið í sviðsljósinu. Hann mætir til að mynda ekki mikið á völlinn er liðið spilar knattspyrnuleiki. Lewis einbeitir sér frekar að lúxuslífi sínu á Karíbahafinu, þar sem hann dvelur oft á tíðum á rándýrri snekkju sinni.

Lewis er 84 ára gamall. Hann ólst upp í lítilli íbúð í Vestur-Lundúnum en hefur svo sannarlega unnið sig upp þaðan. Hann opnaði til að mynda fjölda veitinga -og skemmtistaða í borginni á síðustu öld. Í dag er Lewis hann metinn á um 4,3 milljarða punda.

Milljarðamæringurinn býr stærstan hluta árs á snekkju sinni á Karíbahafinu. Snekkjan er metin á rúma 19 milljarða íslenskra króna.

Lewis er góður vinur golfarans Tiger Woods. Sá síðarnefndi hefur til að mynda kallað Lewis læriföður sinn í viðskiptum.

Lewis á einnig veglegt safn af listaverkum eftir listamenn á borð við Picasso, Chagall, Matisse og Miros.

Snekkja Lewis sem er metin á um 19 milljarða íslenskra króna.
Lewis og Tiger Woods eru góðir félagar. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts