fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Stjarnan hugsar um að gjörbreyta útliti sínu – Leitar ráða hjá aðdáendum sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 12:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, norskur framherji Borussia Dortmund, leitar nú ráða hjá aðdáendum sínum varðandi hugsanlega breytingu á útliti sínu.

Þessi tvítugi Norðmaður er með fremur mikið hár í dag. Hann velti upp þeirri spurningu á Instagram-reikningi sínum hvort að hann ætti að klippa hár sitt stutt. Hann leyfði svo fólki að kjósa hvað því fannst.

Þá grínaðist Haaland einnig með hvort að hann ætti að fá sér yfirvaraskegg. Hann notaði ,,filter“ á Instagram til að sýna aðdáendum hvernig það gæti komið út.

Framtíð Haaland hefur verið í umræðunni í sumar. Hann hefur slegið í gegn með Dortmund síðustu tímabil. Norðmaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti