fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: FH komið áfram í næstu umferð eftir sigur á Írlandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 18:55

Steven Lennon skorar af vítapunktinum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er komið áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA eftir sigur á Sligo Rovers frá Íralandi ytra í dag.

Um seinni leik liðanna var að ræða. FH fór með forystu inn í þennan leik eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Kaplakrika 1-0.

Steven Lennon kom FH yfir í lok fyrri hálfleiks. Gestirnir leiddu í leikhléi.

Lennon tvöfaldaði svo forystu Hafnfirðinga af vítapunktinum á 49. mínútu.

Sligo fékk víti í lok leiks. Úr því skoraði Johny Kenny. Það var þó of lítið og of seint fyrir Íranna.

Lokatölur í kvöld urðu 1-2 fyrir FH. Þeir vinna því einvígið samanlagt 3-1 og er liðið komið í næstu umferð.

Rosenborg verður andstæðingur FH í 2. umferð.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir úr leiknum.

Mynd/Getty
Mynd/Getty
Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts