fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Þórir reif í gikkinn – ,,Það þarf ekkert að koma á óvart“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 08:46

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpsþættinum Dr. Football hefur Þórir Jóhann Helgason, miðjumaður FH, tilkynnt félaginu sínu að hann hyggist ekki endurnýja samning sinn við liðið. Hann fer því annað á frjálsri sölu í haust.

Þórir hefur mikið verið um umræðunni undanfarið vegna stöðu samnings hans. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Breiðablik og Val hér heima, sem og Lecce á Ítalíu.

,,Ég heyrði að Þórir Jóhann hefði rifið í gikkinn og tilkynnt FH-ingum það að hann muni ekki endursemja við FH og að hann sé á leiðinni eitthvað annað,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum.

,,Það þarf ekkert að koma á óvart,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson þá.

Þórir er að upplagi miðjumaður. Hann hefur verið hjá FH frá árinu 2018. Þaðan kom hann frá uppeldisfélaginu Haukum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands