fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þórir reif í gikkinn – ,,Það þarf ekkert að koma á óvart“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 08:46

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpsþættinum Dr. Football hefur Þórir Jóhann Helgason, miðjumaður FH, tilkynnt félaginu sínu að hann hyggist ekki endurnýja samning sinn við liðið. Hann fer því annað á frjálsri sölu í haust.

Þórir hefur mikið verið um umræðunni undanfarið vegna stöðu samnings hans. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Breiðablik og Val hér heima, sem og Lecce á Ítalíu.

,,Ég heyrði að Þórir Jóhann hefði rifið í gikkinn og tilkynnt FH-ingum það að hann muni ekki endursemja við FH og að hann sé á leiðinni eitthvað annað,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum.

,,Það þarf ekkert að koma á óvart,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson þá.

Þórir er að upplagi miðjumaður. Hann hefur verið hjá FH frá árinu 2018. Þaðan kom hann frá uppeldisfélaginu Haukum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu