fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þórir fer sömu leið og Brynjar Ingi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 20:44

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lecce og FH hafa komist að samkomulagi um að fyrra liðið kaupi Þóri Jóhann Helgason. Hjörvar Hafliðason greinir frá þessu á Twitter.

Þórir mun halda strax út og skrifa undir fjögurra ára samning. Hann klárar því ekki tímabilið með FH-ingum.

Þessi tvítugi miðjumaður hafði til að mynda verið orðaður við Val og Breiðablik hér heima en ekkert verður úr því.

Lecce festi einnig kaup á Brynjari Inga Bjarnasyni frá KA á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“