fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Þórir fer sömu leið og Brynjar Ingi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 20:44

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lecce og FH hafa komist að samkomulagi um að fyrra liðið kaupi Þóri Jóhann Helgason. Hjörvar Hafliðason greinir frá þessu á Twitter.

Þórir mun halda strax út og skrifa undir fjögurra ára samning. Hann klárar því ekki tímabilið með FH-ingum.

Þessi tvítugi miðjumaður hafði til að mynda verið orðaður við Val og Breiðablik hér heima en ekkert verður úr því.

Lecce festi einnig kaup á Brynjari Inga Bjarnasyni frá KA á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim