Sveinn Aron Guðjohnsen mun á næstu dögum æfa með SønderjyskE í Danmörku. Liðið leikur í efstu deild.
Hinn 23 ára gamli Sveinn Aron er á mála hjá Spezia á Ítalíu. Hann lék á láni með OB í Danmörku á síðustu leiktíð. Þar fékk hann þó aðeins að spila 13 leiki.
Sveinn Aron á að baki fjóra leiki fyrir A-landslið Íslands.
Vi har fra i dag fået besøg af islandske Sveinn Gudjohnsen og engelske Alfie Anderson, der træner med Superliga-truppen de kommende dage.
— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) July 14, 2021