fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sjáðu svakalegt hús hins hógværa Southgate – Metið á tæpar 650 milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sé þekktur fyrir að vera ansi hógvær maður þá býr hann eins og konungur.

Hann á gamldags setur á Jórvíkurskíri sem er ansi glæsilegt. Það er metið á um 646 milljónir íslenskra króna.

Í húsinu eru sex svefnherbergi sem og kvikmyndasalur og vínkjallari svo eitthvað sé nefnt.

Þá er veröndin ansi smekkleg, líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.

Southgate komst hársbreidd frá því að færa ensku þjóðinni Evrópumeistaratitil á dögunum. Liðið tapaði fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim