Nú þegar hlé er á flestum deildum Evrópu njóta knattspyrnustjörnur lífsins í sumarfríi.
Það er mismunandi hvernig leikmenn eyða þeim. Sumir fara á snekkjur eða einkaþotur. Aðrir fara í hjólaferðir og sumir eyða rólegum dögum með fjölskyldum sínum.
Hér fyrir neðan má sjá samantekt Marca á sumarfríum knattspyrnumanna.
Marcos Llorente
Achraf Hakimi
Hulk
Mauro Icardi
Theo Hernandez
Mariano Diaz
Erling Braut Haaland
Marco Asensio
Karim Benzema
Robert Lewandowski
Sergio Ramos
Matthijs De Ligt
Mohamed Salah
Andriy Lunin
Munir
Zlatan Ibrahimovich
Julian Draxler
Cristiano Ronaldo
Goncalo Guedes
Ronaldinho, Paul Pogba, Paulo Dybala og Blaise Matuidi
Raul Garcia
Paulo Dybala
Antonio Conte