fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sjáðu magnaða tölfræði undrabarnsins á Evrópumótinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 17:00

Pedri. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 18 ára gamli Pedri átti frábært Evrópumót með spænska landsliðinu í sumar. Tölfræði hans frá mótinu er ansi góð.

Spánn fór í undanúrslit mótsins þar sem liðið tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Ítölum. Pedri var lykilmaður í liðinu.

Til að mynda rötuðu 92% af sendingum hans á réttan mann. Þá bjó hann til 11 færi fyrir liðsfélaga sína og átti 54 sendingar inn á síðasta þriðjung vallarins. Tölfræðina í heild má sjá neðst í fréttinni.

Pedri er leikmaður Barcelona. Ætla má að hann fái stórt hlutverk hjá liðinu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim