fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Segir að enskir stuðningsmenn hafi átt skilið að sjá liðið tapa í úrslitum EM

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 18:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska goðsögnin Lothar Matthaus segir að enskir stuðningsmenn hafi átt skilið að sjá liðið tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM.

Eins og þekkt er tapaði England í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins síðasta sunnudag. Marcus Rashford, Jadon Sancho go Bukayo Saka klúðruðu allir vítum fyrir England.

“Enskir stuðningsmenn voru vondir við litlu stelpuna í þýsku landsliðstreyjunni,” skrifaði Matthaus í SportBILD.

“Þeir púuðu á þjóðsöngva og beindu laser að Kasper Schmeichel í vítinu sem Raheem Sterling fiskaði.”

“Auk þess beittu þeir kynþáttafordómum gegn eigin leikmönnum eftir úrslitaleikinn. Kæru Englendingar, þetta viljum við aldrei sjá aftur.”

“Leiðinlegt fyrir leikmennina, en þið eigið skilið að hafa tapað í vítaspyrnukepnninni,” sagði Matthaus í SportBILD.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands