fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Messi á vinsælustu íþróttamyndina á Instagram

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 19:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Messi vann loksins titil með Argentínu á aðfaranótt sunnudags er Argentína sigraði Brasilíu í úrslitaleik Copa America. Messi átti frábært mót og var meðal annars markahæsti maður mótsins.

Messi fagnaði þessum langþráða sigri augljóslega vel og innilega og skellti í mynd á Instagram þar sem hann var sjálfur ber að ofan og brosti breitt með bikarinn. Þessi mynd vakti athygli og hafa nú yfir 19 milljónir manna sett „like“ á myndina sem gerir þetta að vinsælustu íþróttamynd sögunnar á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“