fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Messi að taka á sig verulega launalækkun?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Barcelona og lækka laun sín um helming. Þetta kemur fram í spænska miðlinum SPORT. 

Messi varð á dögunum samningslaus eftir 21 ár hjá Börsungum. Því hefur þó verið haldið fram í sumar að leikmaðurinn muni krota undir nýjan samning við félagið.

Barcelona er í miklum fjárhagserfiðleikum. Með því að taka á sig launalækkun er argentíski snillingurinn að hjálpa félaginu sínu verulega.

Talið er að Barcelona muni opinbera nýjan fimma ára samning við Messi í lok mánaðar.

Messi vann á dögunum sinn fyrsta titil með argentíska landsliðinu. Þá lyfti liðið Suður-Ameríkubikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“