fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Messi að taka á sig verulega launalækkun?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Barcelona og lækka laun sín um helming. Þetta kemur fram í spænska miðlinum SPORT. 

Messi varð á dögunum samningslaus eftir 21 ár hjá Börsungum. Því hefur þó verið haldið fram í sumar að leikmaðurinn muni krota undir nýjan samning við félagið.

Barcelona er í miklum fjárhagserfiðleikum. Með því að taka á sig launalækkun er argentíski snillingurinn að hjálpa félaginu sínu verulega.

Talið er að Barcelona muni opinbera nýjan fimma ára samning við Messi í lok mánaðar.

Messi vann á dögunum sinn fyrsta titil með argentíska landsliðinu. Þá lyfti liðið Suður-Ameríkubikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim