fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Gomez þakklátur fyrir Van Dijk – „Hann skildi hvað ég var að ganga í gegnum“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 20:15

Joe Gomez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomex opnaði sig á dögunum um erfið meiðsli sem hann varð fyrir á síðustu leiktíð og hvernig hann og Virgil van Dijk hjálpuðust að við að takast á við langa fjarveru frá fótboltanum.

Gomez meiddist alvarlega á hné í landsleikjahléi með Englandi í nóvember í fyrra og var ekki meira með á leiktíðinni. Van Dijk sleit krossband stuttu áður í leik gegn Everton. Þetta þýddi að Liverpool var án miðvarðaparsins stóran hluta leiktíðarinnar.

„Þetta var svakalegt. Það voru svo margar stundir í byrjun þegar við sátum báðir heima á sófanum og gátum ekki hreyft okkur. Þá töluðum við mikið saman á FaceTime,“ sagði Gomez við vefsíðu Liverpool.

„Hann skildi hvað ég var að ganga í gegnum og það var gott að pústa þegar maður er reiður. Það skipti miklu máli. Við erum þakklátir fyrir hvorn annan. Þetta voru án efa erfiðar aðstæður en stuðningurinn hjálpaði.“

Leikmennirnir eru nú báðir mættir á undirbúningstímabil Liverpool í Austurríki og hafði Jurgen Klopp orð á því á blaðamannafundi að þeir litu vel út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu