fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Flugi Messi seinkað vegna sprengjuhótunar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþota Lionel Messi þurfti að seinka brottför sinni frá Rosario-flugvellinum í Argentínu í gær vegna sprengjuhótunar.

Messi var á leið heim til Spánar eftir að hafa tekið þátt í Suður-Ameríkumótinu með argentíska landsliðinu.

Það var hins vegar maður á vellinum sem hélt því fram að hann hefði sprengju í ferðatösku sinni. Vegna öryggisástæðna þurfti að seinka öllum flugum.

Málið var leyst nokkuð fljótlega eftir að hótunin átti sér stað. Seinkunin setti þó strik í reikninginn fyrir Messi, sem og fleiri ferðamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim