fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Berglind Björg í eitt stærsta félagslið heims?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 13:00

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir gæti verið á leið til Paris Saint-Germain frá Le Havre.

Le Havre féll úr efstu deild Frakklands og gæti Berglind því verið á förum.

PSG er franskur meistari eftir að hafa endað fjórtán ára einokun Lyon í landinu í vor.

Berglind er 29 ára gömul. Ásamt Le Havre hefur hún leikið með PSV, Verona og AC Milan í atvinnumennsku.

Þá sló hún í gegn með Florida State University í bandaríska háskólaboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“