UEFA hefur opinberað úrvalslið Evrópumótsins sem er nýlokið.
Eins og flestir vita varð Ítalía Evrópumeistari á sunnudag eftir sigur á Englandi í leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.
Fimm leikmenn eru frá meistaraliði Ítala í úrvalsliðinu. Þrír enskir leikmenn eru einnig á blaði.
Úrvalslið EM í heild sinni
Donnarumma
Walker, Bonucci, Maguire, Spinazzola
Hojbjerg, Jorginho, Pedri
Chiesa, Lukaku, Sterling