fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Hjartnæmt augnablik er móðirinn huggaði grátandi soninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka klikkaði á síðustu spyrnu Englendinga í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins á dögunum.

Ítalía sigraði þar með leikinn og varð Evrópumeistari. Marcus Rashford og Jadon Sancho höfðu þó báðir klikkað á sínum spyrnum á undan Saka.

Eins og gefur að skilja er virkilega erfitt að taka víti í úrslitaleik stórmóts þar sem heimsbyggðin fylgis með. Hvað þá ef spyrnan klikkar.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af móður Saka þar sem hún reynir að hughreysta 19 ára son sinn á erfiðu augnabliki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum